Með leyfisbréfi landlæknis býð ég nú upp á fjartviðtöl. bókaðu þinn tíma með að senda póst á alda@aldapals.com

TUNGUMÁL TAUGAKERFISINS
4 vikna netnámskeið
Lærðu tungumál þíns einstaka taugakerfis og uppgötvaðu hvernig það spilar lykilhlutverk í þínu daglega lífi. Fáðu innsýn inn í hvernig taugakerfið ákvarðar hvernig við upplifum og bregðumst okkur sjálfum og umhverfinu.

Í þessari vinnutofu munt þú læra undirstöðuatriðin hvernig taugakerfið

Þú færð verkfæri til að vera arkitekt þíns eigins lífs. Taugakerfi í jafnvægi stuðlar ekki eingöngu að bættri tilfinningalegri líðan, hún er einnig forsenda þess að öll kerfi líkamans starfi sem best skyldi.

Þú lærir:
– Að kortleggja þitt eigið taugakerfi og hvernig það hefur áhrif á skynjanir líkamans, hugsanir, líðan og gjörðir.
– Leiðir til að taka stöðuna á taugakerfinu og hvernig þú getur best komið til móts við þitt taugakerfi.
-Fjölbreyttar leiðir og æfingar til að hanna þína eigin skynjafnandi (e. regulation) iðkun sem styður þig í daglegu lífi. Til að mynda öndunaræfingar, slökun, hreyfingar og margt fleira.
– Hvaðan þú ert að koma, greina vanamynstur og byggja upp hjálplega vana.


Þetta er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að öðlast skilning á sjálfum sér og auka lífsgæði með leiðum sem virka. Hvort sem þú ert í fyrsta sinn að heyra um áhrif taugakerfisins eða iðkandi til lengri tíma þá veitir þessi vinnustofa innsýn og upplifanir sem styðja þig við að auka sveigjanleika og seiglu taugakerfinu svo þú getir betur verið með því sem er og haldið streitu í lágmarki.