Áfalla-og tengslamiðuð iðjuþjálfun
Ég vinn með börnum, ungmennum og fullorðnum sem glíma við sálfélagslegan vanda út frá áfalla- og tengslamiðaðri iðjuþjálfun. Auk þess býð ég upp á náttúrutengda íhlutun og meðferð utandyra bæði fyrir einstaklinga og hópa.
Í vinnu minni hef ég það að markmiði að auka færni, þátttöku, seiglu og velsæld í daglegu lífi. Þá legg ég áherslu á að auka innsæi í hvernig vanamynstur og áreiti umhverfisins hafa áhrif á líðan og hegðun. Unnið er með að byggja upp og yfirfæra gagnleg bjargráð í daglegt líf sem og aðlögun umhverfis og iðju til að styðja við þátttöku í daglegu lífi, hvort sem um ræðir á heimili, í vinnu eða skólaumhverfi.
Áhugasvið mín eru
Taugakerfið og skynjafnandi iðkun til að stuðla að heilbrigði þess
Hreyfing, andadrátturinn og slökun fyrir endurheimt
Flæðibækur og skrif fyrir skynjöfnun og skipulag
Áhrif streitu og áfalla á færni
Kulnun, ADHD, einhverfuróf, kvíði og þunglyndi
Skynúrvinnsla og áhrif áreita í umhverfi á líðan og færni við iðju
Framkvæmdafærni (e. executive Function) og virkni í daglegu lífi
Jafnvægi í daglegu lífi: mörk, viðhorf og væntingar
Samskipti og sambönd
Ég starfa eftir siðareglum Iðjuþjálfafélags Íslands og er með löggildingu Landlæknisembættis sem iðjuþjálfi og sjálfstætt starfandi iðjuþjálfi.
STARFSREYNSLA
Ég hef reynslu af starfi með börnum og á geðsviði og hef beitt mér í forvarnarverkefnum til að styðja við einstaklinga og fjölskyldur.
2024 – Grænahlíð fjölskyldumiðstöð
2023 – Sjálfstætt starfandi, iðjujálfun, námskeið og vinnustofur
2023–2024: Iðjuþjálfi, Ljósið; endurhæfing
2022–2024: Jógakennari – The Movement Lab
2021-: Stofnandi – Tengslaseturs sem stendur fyrir tengslaeflandi stuðningi og upplifunum fyrir fjölskyldur
2017–2020: Iyengar og Restorative jógakennari- Ljósheimar
2016-2020: Verkefnastjóri í endurhæfingarbúsetu og Sérfræðingur í Vettvangsgeðteymi Reykjavíkurborgar ; Innleiðing Batahugmyndafræði og náttúrumeðferðar með ungmennum með tvígreiningar.
2015-2017: Iðjuþjálfi – Æfingastöðin; Ráðgjöf varðandi skynúrvinnslu, félagsfærniþjálfun og 10 mánaða náttúrumeðferðarhópur í samstarfi Erasmus+
2015: Iðjuþjálfi – Kleppur; Sérhæfð endurhæfingargeðdeild
2013-2015: Aðstoðamaður iðjuþjálfa – BUGL og Kleppur
Félagsstörf og sjálfboðavinna
2022-2023: Fjölskylduland stofnun
2021-2022: Stofnandi og formaður – Fyrstu fimm hagsmunafélags
2018 – Fulltrúi íslands í Nordic Outdoor Therapy Network
2018-2020: Varaformaður – NÚM – Samtök áhugafólks um náttúrumeðferð á Íslandi
ENDURMENNTUN
2025 Sensory Integration in mental health. Námskeið á vegum ASI WISE
2024 Gottman Method Couples Therapy. Level 1+ 2
2024 Children and mental health; neuroanatomy and neurophysiology in ralation to well-being. Tveggja daga námskeið með Pernille Thomsen
2024 Trauma and Attachment Essentials: Today’s most effective healing interventions for complex clients – 16 klst netnámskeið á vegum PESI
2023 NeuroAffective Touch®: A Somatic Toolkit for Healing Emotional & Relational Trauma – netnámskeið með Aline LaPierre
2023 Transcending Trauma: Art, Imagination & Spirituality – Netnámskeið með Leanne Domash og Terry Marks-Tarlow
2023 ADHD Clinical Service Provider (ADHD-CCSP) Certification course – 32 klst netnámskeið á vegum PESI
2023 Treating Trauma with the Felt Sense Polyvagal Model: Advanced Strategies to Harness the Power of the Body’s Natural Healing Process- Dags netnámskeið með Jan Winhall
2023 Integrative Somatic Psychotherapy – 17 klst netnámskeið með Peter Levine
2023 Sensorimotor Psychotherapy in Action: Harness the Wisdom of the Body to Treat Trauma and Relational Wounds – Dags netnámskeið Pat Ogden
2023 Mastering the Treatment of Complex Trauma: Effectively Treating Parts – Tveggja daga námskeið með Kathleen M. Martin
2023 Polyvagal-Informed Treatment for Trauma, Anxiety, Depression – Tveggja daga netnámskeið með Deb Dana
2020 Teaching Yoga and Mindfulness to Children; Yoga International
2020 Verkefnastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi eldhuga – Endurmenntun HÍ
2020 Solihull, að skilja áföll – námskeið á vegum Geðverndarfélag Íslands
2018 WHO QualityRights training, human rights in mental health -Alþjóðarheilbrigðisstofun
2018–2019 Experiential Anatomy; Judith Lasater
2018 Back Care Basics – þriggja daga námskeið með Michael Amy
2018 Wilderness Therapy Training– 5 daga þjálfun á vegum Association Experientia
2018 Outcome Star training – Triangle Consulting Social Enterprise Limited
2017–2018 Áhugahvetjandi samtalstækni – Áhugahvöt
2017 Connecting Adventure, Therapy, Group and Self Adventure therapy training by Luk Peeters & Martin Ringer
2016 Hugræn atferlismeðferð – Endurmenntun Hí
2016 Samspil skynjunar, Sensory Profile – Iðjuþjálfafélag Íslands
2015 Hugræn tilfinningaleg þjálfun (CAT kassinn) – Einhverfuráðgjöfin Ás
MENNTUN
2023– Chi Nei Tsang nám í líffæranudd og handleiðsla meðfram vinnu hjá Sjra Bleijlevens
2022–2023 Shamanic Arts Immersion and Training
2017–2019 Sat Nam Rasayan; hugleiðslunám með Sven Butch
2017 og 2018 Yoga Teacher Training frá Open Sky Yoga
2011 – 2015 B.Sc. Iðjuþjálfunarfræðum við Háskólann á Akureyri. 4 ára grunnnám.