Að tilheyra sjálfum sér

Og gera það ómeðvitaða meðvitað

Ég býð þér að kynnast þér betur í gegnu líkamann þinn. Með auknum skilningi á hvernig ósjálfráða taugakerfið og skynkerfin hefa áhrif á hvernig þú uppplifir og bregst við heiminum. Ég styð þig í að byggja upp hjálpleg vanakerfi og gagnleg bjargráð svo þú getir skapað þér líf velsældar.
Með skilningi á tungumáli líkamans getur þú á meðvitaðan hátt komið til móts við hann, með sérsniðin bjargráð til að skapa innri ró og upplifa jafnvægi í daglegu lífi.

Það er mín ánægja að styðja þig í þinni vegferð heim í tengingu.