Til að þrífast og vaxa

Ég trúi því að við eigum öll skilið að þrífast, ekki bara komast af. Áskoranir á lífsleiðinni eru óhjákvæmilegar en þær geta valdið óhóflegri streitu sem situr í taugakerfinu okkar og veldur því að við fjarlægjumst okkur sjálf og líkamann okkar. Markmið mitt er að leiða þig í ferðalag þar sem þú kynnist þér betur í gegnum líkamann þinn. Með forvitni um eigin vanamynstur og skilning á taugakerfinu getur þú tengst eigin líkama og lífi á þýðingarmikinn hátt.

Ég hef sérhæft mig í líkamsmiðaðri nálgun og nýti fjölbreyttan bakgrunn í iðjuþjálfun, náttúrumeðferð, jógakennslu og taóísku nuddi. Með því að samþætta daglega vana, hreyfingu, núvitund, virkjun skynfæra og ígrundun, hjálpa ég þér að styrkja tengsl milli líkama og huga. Þessi heildræna nálgun miðar að því að auka velsæld þína, seiglu og auðga samskipti í daglegu lífi.

Kynntu þér hvernig ég get stutt þig í þinni vegferð heim í tengingu.

NÝJUSTU PISTLAR

  • BLIK

    BLIK

    Með augum taugakerfisins eru Blik (e. Glimmers) augnablik tengingar við okkur sjálf, aðra eða umhverfið. Þessi augnablik af vellíðan, gleði og öryggi birtast okkur oft án þess að við veitum þeim sérstaka athygli. En með örlitlum áherslumun á því hvernig…

  • Að staldra við

    Að staldra við

    Máttúrinn að staldra við með hrynjanda náttúrunnar Í hraða og asa nútímasamfélags gleymum við oft þeirri djúpu visku sem finnst í náttúrulegum takti jarðarinnar. Rétt eins og árstíðirnar breytast og sólin rís og sest þá döfnum við eins…

  • Að vingast við taugakerfið með dagbók

    Að vingast við taugakerfið með dagbók

    Endurhæfing er margþætt ferðalag sem felur í sér líkamlegar og sálfélagslegar áskoranir. Þetta er ekki auðvelt ferðalag en er á sama tíma tækifæri til vaxtar. Til að auka ánægju ferðalagsins er gulls í gildi að þekkja ósjálfráða taugakerfið…

Hver er ég?

Ég heiti Alda og er að norðan. Ég lærður iðjuþjálfi með sjálfstætt leyfi Landlæknis og hef sérhæft mig í náttúrumeðferð, áföllum, tengslum og taugakerfinu. Ég hef alla tíð sótt styrk í náttúruna og lært um shamanisma til að dýpka þá þekkingu. Ég hef mikla trú á heilunarmætti hreyfingar, andadrátts, snertingar og virkjun raddarinnar.

Ég verið með hreyfitíma sem jógakennari frá 2017 en ég hef bakgrunn í bardagaíþróttum, Iyengar jóga, Fighting Monkey og er heilluð af því hvernig við getum nýtt hreyfingu til að eldast með reisn, auka seiglu í taugakerfinu og kynnast bæði okkur sjálfum og öðrum betur.

Í seinni tíð hef ég farið dýpra í hvernig megi losa spennu í kroppnum í gegnum snertingu eins og Chi Nei Tsang (taóískt líffæranudd), Búddískt nudd og Neuroaffective Touch.

En fyrst og síðast er ég móðir og það hlutverk knýr mig áfram til að halda áfram að vaxa, til að halda betur utan um sjálfa mig og vera öruggari leiðtogi. Til að vera aðeins betri útgáfa af mér á hverjum degi, fyrir mig og fyrir hana.

 

Skráðu þig á póstlista til að fá hugvekjubréf um leiðir heim í tengingu,
fá fréttir um tilboð og um hvað er á döfinni.

UMSAGNIR

“Akkúrat blandan sem ég þurfti. Einföld og skýr sýn á það sem laga þarf og farið í það. Sett myndrænt upp sem hjálpaði mikið. Losað um streitu í líkamanum (sem var dýpri en ég hélt) og ég var kynntur fyrir einföldum og fljótlegum æfingum sem taka stuttan tíma en virka mjög vel. Grunaði ekki að lausnin væri svona einföld. Ég þurfti bara að framkvæma einfalda hluti. Þar sem ég fann strax, öryggi, hlýju, vinsemd, traust og einlægni í þjónustunni, varð eitthvað svo sjálfsagt og einfaldara en oft áður og gera þetta af heilum hug. Mæli hiklaust með þjónustunni hjá Öldu.”

Skjólstæðingur
1:1 – Iðjuþjálfun

“Ég upplifði strax meira innra jafnvægi eftir vinnustofunni, svaf vel og vaknaði úthvíld og með góða orku inn í daginn. Náði að vera meðvituð um þegar taugakerfið var aftur “á leiðinni” inn í sympatíska hlutann og gat nýtt mér leiðir sem Alda kenndi okkur í vinnustofunni. Allt fræðilega og praktíska efnið skilaði sér vel og skiljanlegt til mín.”

Skjólstæðingur
Vinnustofa

“Ég fékk á tilfinninguna að allt sem Alda gerir sê gert með ástríðu og ásetningi, einlægur vilji hennar til að gera allt í sínu valdi til að aðstoða, styðja og létta á þeim kvillum sem hröktu mig til hennar var augljós. Eftir marga ára stóðkerfis erfiðleika og endalausar, stöðugar tilraunir til að finna lausnir à þeim fêkk ég loksins von. Strax eftir fyrsta tíma fékk ég slökun, værð og fylltist bjartsýni um að það væri hægt að yfirstíga vandamál mín. Takk Alda.”

Skjólstæðingur
1:1 – Líkamsvinna

@reroot.w.alda
Reroot.w.alda

@reroot.w.alda

Bridging mind & body
  • Það er dýrmætt að læra betur að tengjast eigin líkama og skapa jafnvægi í taugakerfinu okkar. Þessar einföldu leiðir geta hjálpað þér að tengjast betur í kroppinn þinn 🌱✨ 

🌬️ Meðvituð öndun: Taktu eftir gæðum andadráttarins, getur þú slakað á þindinni og lengt fráöndun?

🌊 Tengdu við skynfærin, snertiskyn sérstaklega: Prófaðu að komast í vatn, knúsa þig, eða nota sandpoka fyrir djúpan þrýsting.

🤸‍♀️ Hreyfðu þig meðvitað: Teygðu eða hristu þig, gerðu mjúkar og taktfastra hreyfingu, dúaðu eða snúðu.

🎶 Notaðu röddina: Söngur og hljóð virka sem töfrar fyrir taugakerfið

Fylgdu @aldapals fyrir fleiri leiðir til að styrkja tenginguna við þig 🌿💚 

 #Skynjöfnun #taugakerfið #iðjuþjálfun #sjálfsrækt
  • A loving note to self :

Rest can feel overwhelming for our nervous system, especially when we’ve been taught that our worth is tied to productivity. 

But rest is a practice—a process of unlearning old beliefs and reconnecting with ourselves. 

When we allow us a moment to pause, we give ourselves an opportunity to reconnect to our breath and bodily sensations 🌼

It is an opportunity to tap into our inner compass and intuition 

It is a way to remember our authenticity 💛

#restorativeyoga #rest #occupationaltherapy #nervoussystem #nervoussystem #selfcompassion #somatictherapy
  • Regulating the nervous system starts with being more present in our bodies and activating our senses.

It’s not complicated, but it does require us to build a loving relationship between mind and body 🤍

Like all good relationships, it takes practice and deep listening 👂 

Here’s a simple yet powerful way to begin nurturing this connection:

1.	Find a comfortable position, standing, sitting, on all fours, laying 🧘‍♀️

2.	Connect to your breath—be curious about how it moves through you, and notice if tension in your diaphragm begins to release 🌬️

3.	Inhale deeply, stretch your hands, and ask yourself, “What wants to come alive right now?” Then follow that sensation ✨

4.	Keep following the cues your body sends, until you feel complete.

5.	Return to your starting position and simply notice what is.

Take a moment to honor the shift within. 🌿

Your body speaks—are you listening? 

#occupationaltherapy #regulatingresources #mindbodyconnection #somatictherapy #embodiment #movementheals #shadowwork
  • Það getur verið krefjandi að kynnast sjálfum sér betur, að skoða eigin sögu og vanamynstur 😮‍💨

Sérstaklega þegar kemur að foreldrahlutverkinu 🫣

Þegar innri gagnrýnandinn verður hávær er gott að minna hann á:
“að við gerum eins vel og við getum og þegar við vitum betur, getum við gert betur “🌱

Með sjálfsvinsemd inn í helgina 🤍

#innerwork #selfcompassion #occupationaltherapy #parent
  • Augnablik : Hugur og handverk 🌿

Lærðu að búa til bók og öðlastu verkfæri til að vingast við taugakerfið fyrir seiglu og velsæld í daglegu lífi

🗓️ Laugardagur, 5. október
⏰ frá klukkan 10:00 - 15:00 í Reykjavík
🍲 Súpa, brauð og fleira innifalið!
🎨 Fáðu verkfæri til að halda áfram að skapa og vingast við taugakerfið.
💌 Skráning: alda@aldapals.com

Hlekkur í bio
  • Monday Reminder: In a world that celebrates independence, remember that we are wired for connection. Belonging is a fundamental human need 🤍

Our early years lay the blueprint for how we receive and give love—to ourselves and to others 🌸

And then the journey is about fine-tuning this blueprint to live a more harmonious and fulfilling life 🌀

#occupationaltherapy #nervoussystemhealing #1000firstdays #attatchmentparenting #bruceperry #braindevelopment
  • Þriggja vikna námskeið fyrir konur sem vilja kynnast betur eigin taugakerfi, mótunarhætti og lífsmynstrum🌀

Fyrir þær sem vilja auka skilning á styrkleikum sínum og hjálplegum bjargráðum til að skapa aukna ró í hversdagsleikanum

Námskeiði byggir á hugmyndafræði iðjuþjálfunar, náttúrumeðferðar og jóga 🌿 

Næstu námskeið í ágúst og október

Nánari upplýsingar inn á ,,flæði lífsins” á facebook eða hlekk í bio
  • My daily reminder:

Can I unclench the jaw, exhale and relax the diaphragm further ? 

🌿 🤍

#slowliving #patience #laotzu
  • Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Það er dýrmætt að læra betur að tengjast eigin líkama og skapa jafnvægi í taugakerfinu okkar. Þessar einföldu leiðir geta hjálpað þér að tengjast betur í kroppinn þinn 🌱✨ 

🌬️ Meðvituð öndun: Taktu eftir gæðum andadráttarins, getur þú slakað á þindinni og lengt fráöndun?

🌊 Tengdu við skynfærin, snertiskyn sérstaklega: Prófaðu að komast í vatn, knúsa þig, eða nota sandpoka fyrir djúpan þrýsting.

🤸‍♀️ Hreyfðu þig meðvitað: Teygðu eða hristu þig, gerðu mjúkar og taktfastra hreyfingu, dúaðu eða snúðu.

🎶 Notaðu röddina: Söngur og hljóð virka sem töfrar fyrir taugakerfið

Fylgdu @aldapals fyrir fleiri leiðir til að styrkja tenginguna við þig 🌿💚 

 #Skynjöfnun #taugakerfið #iðjuþjálfun #sjálfsrækt
Það er dýrmætt að læra betur að tengjast eigin líkama og skapa jafnvægi í taugakerfinu okkar. Þessar einföldu leiðir geta hjálpað þér að tengjast betur í kroppinn þinn 🌱✨ 🌬️ Meðvituð öndun: Taktu eftir gæðum andadráttarins, getur þú slakað á þindinni og lengt fráöndun? 🌊 Tengdu við skynfærin, snertiskyn sérstaklega: Prófaðu að komast í vatn, knúsa þig, eða nota sandpoka fyrir djúpan þrýsting. 🤸‍♀️ Hreyfðu þig meðvitað: Teygðu eða hristu þig, gerðu mjúkar og taktfastra hreyfingu, dúaðu eða snúðu. 🎶 Notaðu röddina: Söngur og hljóð virka sem töfrar fyrir taugakerfið Fylgdu @aldapals fyrir fleiri leiðir til að styrkja tenginguna við þig 🌿💚 #Skynjöfnun #taugakerfið #iðjuþjálfun #sjálfsrækt
3 weeks ago
View on Instagram |
1/9
A loving note to self : Rest can feel overwhelming for our nervous system, especially when we’ve been taught that our worth is tied to productivity. But rest is a practice—a process of unlearning old beliefs and reconnecting with ourselves. When we allow us a moment to pause, we give ourselves an opportunity to reconnect to our breath and bodily sensations 🌼 It is an opportunity to tap into our inner compass and intuition It is a way to remember our authenticity 💛 #restorativeyoga #rest #occupationaltherapy #nervoussystem #nervoussystem #selfcompassion #somatictherapy
4 weeks ago
View on Instagram |
2/9
Regulating the nervous system starts with being more present in our bodies and activating our senses. It’s not complicated, but it does require us to build a loving relationship between mind and body 🤍 Like all good relationships, it takes practice and deep listening 👂 Here’s a simple yet powerful way to begin nurturing this connection: 1. Find a comfortable position, standing, sitting, on all fours, laying 🧘‍♀️ 2. Connect to your breath—be curious about how it moves through you, and notice if tension in your diaphragm begins to release 🌬️ 3. Inhale deeply, stretch your hands, and ask yourself, “What wants to come alive right now?” Then follow that sensation ✨ 4. Keep following the cues your body sends, until you feel complete. 5. Return to your starting position and simply notice what is. Take a moment to honor the shift within. 🌿 Your body speaks—are you listening? #occupationaltherapy #regulatingresources #mindbodyconnection #somatictherapy #embodiment #movementheals #shadowwork
1 month ago
View on Instagram |
3/9
Það getur verið krefjandi að kynnast sjálfum sér betur, að skoða eigin sögu og vanamynstur 😮‍💨

Sérstaklega þegar kemur að foreldrahlutverkinu 🫣

Þegar innri gagnrýnandinn verður hávær er gott að minna hann á:
“að við gerum eins vel og við getum og þegar við vitum betur, getum við gert betur “🌱

Með sjálfsvinsemd inn í helgina 🤍

#innerwork #selfcompassion #occupationaltherapy #parent
Það getur verið krefjandi að kynnast sjálfum sér betur, að skoða eigin sögu og vanamynstur 😮‍💨 Sérstaklega þegar kemur að foreldrahlutverkinu 🫣 Þegar innri gagnrýnandinn verður hávær er gott að minna hann á: “að við gerum eins vel og við getum og þegar við vitum betur, getum við gert betur “🌱 Með sjálfsvinsemd inn í helgina 🤍 #innerwork #selfcompassion #occupationaltherapy #parent
2 months ago
View on Instagram |
4/9
Augnablik : Hugur og handverk 🌿 Lærðu að búa til bók og öðlastu verkfæri til að vingast við taugakerfið fyrir seiglu og velsæld í daglegu lífi 🗓️ Laugardagur, 5. október
⏰ frá klukkan 10:00 – 15:00 í Reykjavík
🍲 Súpa, brauð og fleira innifalið!
🎨 Fáðu verkfæri til að halda áfram að skapa og vingast við taugakerfið.
💌 Skráning: alda@aldapals.com Hlekkur í bio
2 months ago
View on Instagram |
5/9
Monday Reminder: In a world that celebrates independence, remember that we are wired for connection. Belonging is a fundamental human need 🤍

Our early years lay the blueprint for how we receive and give love—to ourselves and to others 🌸

And then the journey is about fine-tuning this blueprint to live a more harmonious and fulfilling life 🌀

#occupationaltherapy #nervoussystemhealing #1000firstdays #attatchmentparenting #bruceperry #braindevelopment
Monday Reminder: In a world that celebrates independence, remember that we are wired for connection. Belonging is a fundamental human need 🤍 Our early years lay the blueprint for how we receive and give love—to ourselves and to others 🌸 And then the journey is about fine-tuning this blueprint to live a more harmonious and fulfilling life 🌀 #occupationaltherapy #nervoussystemhealing #1000firstdays #attatchmentparenting #bruceperry #braindevelopment
3 months ago
View on Instagram |
6/9
Þriggja vikna námskeið fyrir konur sem vilja kynnast betur eigin taugakerfi, mótunarhætti og lífsmynstrum🌀

Fyrir þær sem vilja auka skilning á styrkleikum sínum og hjálplegum bjargráðum til að skapa aukna ró í hversdagsleikanum

Námskeiði byggir á hugmyndafræði iðjuþjálfunar, náttúrumeðferðar og jóga 🌿 Næstu námskeið í ágúst og október Nánari upplýsingar inn á ,,flæði lífsins” á facebook eða hlekk í bio
4 months ago
View on Instagram |
7/9
My daily reminder:

Can I unclench the jaw, exhale and relax the diaphragm further ? 

🌿 🤍

#slowliving #patience #laotzu
My daily reminder: Can I unclench the jaw, exhale and relax the diaphragm further ? 🌿 🤍 #slowliving #patience #laotzu
4 months ago
View on Instagram |
8/9
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿

Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
Náttúrumeðferðarnámskeið fyrir konur í ágúst og annað í október 🌿 Skráningu lýkur 4. ágúst og 1. október
5 months ago
View on Instagram |
9/9