NÁMSKEIÐ Í PERSÓNU

Val og vöxtur

6 vikna námskeið fyrir fólk í endurhæfingu og umbreytingarferli. Unnið með gildi, venjur og taugakerfi í öruggu rými.

Flæði lífsins

Náttúrumeðferð í hóp - námskeið og hlédrög

FJARÞJÓNUSTA

Yfirsýn / Innsýn

stutt og aðgengilegt netnámskeið fyrir fólk sem vill skapa meiri skýrleika, mýkt og flæði í daglegu lífi.


Rótfesti - áskrift

Hér færðu að hægja á, staldra við og festa þekkinguna þína inn í raunverulegar venjur, lífsstíl og daglegt líf.

FYRIR FAGAÐILA OG VINNUSTAÐI

Að tilheyra sjálfum sér

Þetta tveggja daga námskeið veitir djúpstæða en hagnýta innsýn í áfalla- og tengslamiðaða nálgun með sérstakri áherslu á iðjuþjálfun. Námskeiðið styður fagfólk í að vinna með meira öryggi, næmni og skýrleika með skjólstæðingum á öllum æviskeiðum.

Streita og slöku

Vinnustofa fyrir vinnustaði um hvernig streita hefur áhrif á daglegt líf og hagnýtar leiðir til að styðja taugakerfið í daglegu lífi

ÖNNUR ÞJÓNUSTA

Endurheimt

Gefðu þér rými til að gefa eftir, upplifa ró og tengjast líkamanum.

Augnablik

Við komum saman og eigum notalega, skapandi stund þar sem við lærum að búa til flæðibók frá grunni. Samhliða því að læra um ósjálfráða taugakerfið og hvernig það hefur áhrif á líðan okkar og hegðun.