Að tilheyra sjálfum sér
Þetta tveggja daga námskeið veitir djúpstæða en hagnýta innsýn í áfalla- og tengslamiðaða nálgun með sérstakri áherslu á iðjuþjálfun. Námskeiðið styður fagfólk í að vinna með meira öryggi, næmni og skýrleika með skjólstæðingum á öllum æviskeiðum.