Pistlar

Besta ráðið er að vera endalaust forvitin!

Viðtal við Öldu Pálsdóttur iðjuþjálfa, jógakennara og margt fleiraBirtist í Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2024 Eftir að hafa menntast og unnið á fjölbreyttum vinnu- stöðum, jafnt sem iðjuþjálfi, jógakennari og nuddari, og meðal annars stofnað Tengslasetur og hagsmunasamtök, stendur Alda Pálsdóttir enn á ný frammi fyrir spennandi áskorunum – að dvelja […]

Read More

Að tilheyra sjálfum sér: Áfalla- og tengslamiðuð iðjuþjálfun

Grein birt í Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2024 34   Alda Pálsdóttir, iðjuþjálfi BSc, sérfræðingur í náttúrumeðferð, jógakennari Harpa Ýr Karínardóttir, iðjuþjálfi BSc, sérfræðingur í náttúrumeðferð Það er grunnþörf okkar að tilheyra, við fæðumst ósjálf- bjarga og komumst ekki af nema fyrir tilstilli umhyggju og elsku umönnunaraðila okkar. Í gegnum þessi fyrstu […]

Read More

BLIK

Með augum taugakerfisins eru Blik (e. Glimmers) augnablik tengingar við okkur sjálf, aðra eða umhverfið. Þessi augnablik af vellíðan, gleði og öryggi birtast okkur oft án þess að við veitum þeim sérstaka athygli. En með örlitlum áherslumun á því hvernig við nýtum athyglina, getum við byrjað að taka betur eftir þeim og […]

Read More

Að staldra við

Máttúrinn að staldra við með hrynjanda náttúrunnar Í hraða og asa nútímasamfélags gleymum við oft þeirri djúpu visku sem finnst í náttúrulegum takti jarðarinnar. Rétt eins og árstíðirnar breytast og sólin rís og sest þá döfnum við eins og náttúran þegar við heiðrum þessa hringrás. Í þessu fréttabréfi fjalla ég […]

Read More

Að vingast við taugakerfið með dagbók

Endurhæfing er margþætt ferðalag sem felur í sér líkamlegar og sálfélagslegar áskoranir. Þetta er ekki auðvelt ferðalag en er á sama tíma tækifæri til vaxtar. Til að auka ánægju ferðalagsins er gulls í gildi að þekkja ósjálfráða taugakerfið og hvaða leiðir eru færar til að finna ró í því. Með […]

Read More

Að iðka sjálfsvinsemd í daglegu lífi

Skoðum umbreytandi kraft sjáfsvinsemdar og hvernig hún getur þjónað sem leiðarljós á ferðalagi okkar að aukinni sjálfsþekkingu. Því meira sem við lítum inn á við, því mikilvægara er að við ræktum vinsemd í eigin garð. Í hröðum heimi, fylltum margslungnum kröfum og væntingum, er auðvelt að falla í gryfju sjálfsgagnrýni. Sjálfsgagnrýni er […]

Read More